4.4.07

Jaeja tha er stelpan buin ad ferdast orlitid um Mexico, thar a medal 26 tima rutufer til Cancun. Agaetid land og snilldar matur, fallegar og hvitar strendur. Nuna er farid ad siga a seinni hlutann a ferdalaginu og min ordin MJOG spennt ad koma heim og hitta alla.

Addid mer inn a msn, Freyjam@gmail.com

29.3.07

Nyjar Myndir

Argentina - Buenos Aires 2007
Peru - Lima 2007
Peru - Machu Picchu 2007

19-22mars
Costa Rica


Flug fra Cuczo til Lima og thadan til San Jose i Costa Rica. Kom mer fyrir a hostelinu og for svo med thvottinn minn i thvott enda veitti ekki af, nanast allt sem eg atti var ohreynt og ILLA lyktandi ; ) Thurfti ad setja i tvaer velar enda vildi eg ekki ad regnfotin og flispeysan faeru i thurkarann svo eg fekk thad strax aftur en um kvodlid fekk eg svo fotin min og viti menn thau voru enntha skitug. Thetta kvold var farid snemma ad sofa enda faeturnir enntha threyttir eftir 4 daga gongu.

For med saenskri stelpu i mollid enda litid ad gera i San Jose. For i um thrjatiu skobudir en ekkert gekk, eg keypti ekki eitt par ad skom sem er lelegt, keypti aftur a moti nog af glyngri i stadin. Um kvoldid forum vid svo ut ad borda asamt strak fra Swiss og halfislenskri stelpu fra USA. Herna var hugurinn farinn ad reyka heim og spurning um ad breyta fluginu minu upp til Mexico City.

For i dagsferd um San Jose, byrjudum a ad skoda kaffiakra, namm namm namm og svo var audvitad Latte i morgunmat. Heldum afram upp eldfjallid i 2500m haed til ad sja Poas gyginn en thad var ekki i bodi thvi thad var svo mikid thoka, Frabaert !!! Naesta stopp attti svo ad vera La Paz fossinn en fyrst skodudum vid fidrildi, froska, snaka og litla fugla. Bordudu sidan hadegismat og herna var komid ad ad skoda La Paz og Fernando fossana en ther koma badir ur somu anni eru bara mis nedarlega i fjallinu. Tveggja tima keyrsla ad Sarapipiqui anni en thar forum vid i batsferd til ad skoda apa, guar sem ertu sjaldgaefir fuglar sem sofa 20 tima a dag. Sidan var bara haldid heim a leid. Herna hitti eg Marianne fra Canada og akvadum vid ad fa okkur sma raudvin og fagana thvi ad vid varum ad fara heim.

Sidasti dagurinn minn i Costa Rica thar sem eg breytti midanum minum til Mex City. Rolt tekid um baeinn, kaffi drukkid og bok lesin og svo var thad bara flugvollurinn. A flugvellinum for kinverskur madur fimmtiu og eitthvad ad reyna vid mig en hann taladi varla ensku let bara fyndnu tolvuna sina tala fyrir sig og bad mig svo um emailid mitt, eg helt nu EKKI. Orlitil seinkum a fluginu og svo var thad bara Starbuck og bida eftir ad eg yrdi sott a flugvollinn.

28.3.07

15-18 mars

INCA TRAIL

Herna var svo komid ad ad thvi, farid i gonguskonna og sidan var bara lagt i hann, 45min keyrsla ad km 82 en thar hofst gangan.

Dagur 1 13km
Dagur 2 15km
Dagur 3 10km
Dagur 4 7km

Herna hittum vid burdarmennina (Porters) okkar sem baru dotid okkar, tjoldin og mat fyrir fjora daga. 13km framundan og atti thessi dagur ad vera frekar flatur. Fyrstu rustirnar voru Qanabama og svo saum vid Willaraka. Stoppudum i hadegismat enda kominn timi til ad pust adeins. Thetta var einsog ad vera a 4 stjornu hoteli thvi thegar vid komum a stadinn voru strakarnir bunir ad setja upp tjoldin, elda matinn, tilbunir med tyggjodjus handa okkur, setja heitt vatn sov vid gaetum thvegid okkur og leggja lika svona fint a bord. Vid fengum supu i forrett og svo pasta i adalrett sidan var te og sukkuladi eftir a ef vid vidlum og audvitad thurfti eg ad spyrja hvort their aettu kaffi. Herna mattum vid svo dfa okkur 30min blund en eg akvad ad sleppa thvi, myndi aldrei standa uppp aftur. Nokkriri klukkutimar i vidbot og tha vorum vid komin a endastod kvoldsins, herna fengum vid poppkorn og sma braud og klukkutima seinna var kominn kvoldmatur og ekki var hann af verri endanum.

Morgunmatur 5.30 og svo bidu okkar 15 brattir km. Erfidastii og lengsti dagurinn framundan, ca 8-9 timar a gongu. Gaman ad segja fra thvi ad herna var min AUDVITAD komin med blodrur og thad a bada faeturna. Ofur bratt upp fyrsta fjallid og a toppurinn (4200m) er kalladur ¨Dead woman´s pass¨. Herna var byrjad ad rigna og vid tok britt hlidin hinu megin. Thegar nidur kom var svo kominn timi a hadegismat sem var verdskuldaur thennan daginn. Adeins eitt minn afjall eftir sem Uliel leidsogumadurinn okkar sagdi ad vaeri lettara en anand kom i ljos, fjallid var mun brattara en thad fyrra herna reydnum vid svo ad sja Runkuragay rustirnar en thar sem thar var hellidemba var ertitt ad sja mikid.

Thegar vid voknudun urdum vis strax fyrir voinbrygdum, enn og aftur var hellidemba og drost dagurinn adeins thvi Uliel vildi athuga hvort honum myndi letta adeisn, morgunmatur 6.30 og svo logdum vid i hann um atta leytid en tha var enntha rigning. Lobbudum i gegnum Inkatunnel og skodudum Sayagmarka rustirnar. Thagar vid komum svo a sidasta naeturstadinn var loksins haett ad rigna. Herna forum vid svo ad skoda Wqinaywayna rustirnar sem eru risa stora og flottar en thaer voeru i 5min fjarlaegd fra tjoldunum okkar, herna fraeddumst vis svo helling um sogu Inkanna. Fra tjaldstaediunu okkar gatum vis svo sed Yunkapata rustirnar i brattri fjallshlidinni. Herna var svo komid ads thvi ad sejga bless vid kokkinn og burdarmennina en their aetludu ad hlaupa stystu leid nidur fjallid daginn eftir og skilja toskurnar okkar eftir i baenum og detta svo i thad, bist eg vid. Einn bjor fyrir svefninn !!!

Vorum vakin eldsnemma eda rett um 4 thvi morgunmatur var kl4.30 og svo var bara ad standa i bidrod til ad komast i gegnum sidasta check pointid en thad opnadi 5.30. Eftir ad buid var ad skoda alla pappirana var svo bara hlaupid af stad i ordsins fylstu merkingu. Rett adur en vid komum ad Solarhlidinu var haegt a ser enda brattar og haar troppur. Machu Picchu var huldi skyjum thegar vid komum upp en eftir sma tholinbaedi sem eg er FULL af saum vid yfir Machu Picchu og vaaaaaaaaaa hvad thetta var fallegt. 10min nidur ad rustunum og a leidinn kyssti eg Lama dyr. Tveggja tima labb med utskyrringum um rustirnar og svo attum vid frian tima, eg, Nichoel og Katrin vorum thaer einu sem forum ekki upp MC fjallid svo vid lobbudum adeins meria um rustirnar og tokum svo rutuna nidur i baeinn Aguas Calienta en thar aetludum vid ad hittast i hadegismat kl.14 adur en vid taekjum lestian til baka. Verdskuldud pizzaog bjor og svo var thar lestin til Ollantaytomo og ruta til Cuzcu. Herna vrou allri ordnir threyttir og svangir og sepnntir ad komasti sturtu. Thegar vid loksins komum a hotelid okkar gergist hid ovaenta, hotelid atti ekkert heitt vatna handa okkur sem thyddiu bara eitt eg tok ISKALDA sturtu, helt eg mydni fa hjartafall herna. Thad var ekekrt anand ai stodinn enda hafdi eg ekki vçfaris i sturtu i 4 daga svo thar var KOMINN timi til. Hittusmt svo oll i lobbyinu kl.21 og forum ut ad borda enda glorsoltin. Ad finna stasd thar sem vid oll komumst fyrir var ahegar sagt en gert hafdist tho allt a endanum, endudum a Astrolskum stad sem var MJOG godur. Nog af bjor og svo var verdlauna afhenting og fekk eg verdlaun fyrir ad vera Islensk (Wow you aer the 1st Icelandic person ivé met) FRABAERT !!!

Macha Picchu er thad FLOTTASTA sem eg hed sed !!! Vááááááááááááá !!!

Skrifad fra Cancun, Mexcico

25.3.07

11-14 mars

Flug til Lima og svo Taxi a hostelid. Dorm fyrir fjora en eg var bara ein sem var ekki slaemt. Tok sma rolt um hverfid Miraflores sem eg gisti i og kikti a markadinn thad sem min eyddi sma pening. Rolti a hotelid thar sem eg atti ad hitta hopinn minn daginn eftir til ad athuga hvenaer eg thyrfti ad vera kominn thanga. Um kvodlid for eg svo ut med indverskri-ameriskri stelpu og stelpu fra engladi. Hittum stakinn sem eg hitti a hotelinu minu og vini hans og endadi tha i nokkrum storum bjorum og vodnum vodka blondum sem og pizzu, thegar reikningurinn kom svo var hann rett um 25usd sem strakarnir endudu med ad borga.

Innritadi mig a hotelid sem reydnist erfidara en adur, starfsfolkid velti thvi mikid fyrir ser hvar Island vaeri og hvort eg vaeri bara ad skalda tha. Fekk ad lokum herbergid mitt sem reydnist vera adeins fyrir mig. Hitti hopinn minn sem reydist innihalda einn kana, 3 englendinga, 7 astrali og mig. Tok svo taxa nidur i midbae Lima, hitti thar gaur fra Peru og hann akvad ad syna mer baerinn, skodadi Plaza Mayor, cathedral sem var umkringt logreglumonnum med pissur og rifla sem og tveir skriddrekar, San Francisko kirkjuna sem og nanasta nagreni endai svo a Plaza Martin.

Vakandi eldsnemma enda var flugid okkar til Cuzco 6.30 og vorum vid sott a hotelid 4.30. Nyjustu graejur eda thannig a flugvellinum, adur en du innritadir thig skodudu their ofan i toskurnar thinar og svo fengum vid lika thessa nytiskulega farsedla sem og tagmida. Thar sem Cuzcu er hatt uppi var seinkun a fluginu okkar og bidum vid gorad 70min INNI i velinni. Uliel leidsogumadurinn okkar meid efitr okkur a flugvelllinum og for med okkur a hotelid en herna var bakpokunum okkar bara hent upp a thak, hentum dotinu okkar inn i herbergin og forum i gongutur um Cuzco, byrjudum a thvi ad spakka koko te. lauf og sukkuladi, en thad er buid til ur somu plontu og kokin. Baerinn er byggdur i brekku og eru allar goturnar brattar og mjog throngar. Kiktum a markadinn og reyndum ad kaupa hufur og vettlinga thvi thad atti eftir ad verda kalt i fjallgongunni. Bordudum hadegismat og fengum ad vita ad vid gatum latid burdarmenninga hafa 7kg med svefnpoka og dynu og svo barum vid bara dagbakpoka med regnfotum og sma snakki fyrir daginn.

Settum halftoma pakpokana okkar i geymsu a hotelinu, letum vikta bakpokana okkar og svo var bara lagt i hann til Ollantayambo en thar attuam vid ad sofa sidustu nottian fyrir Inca trailid. Keyrdum i gegnum Sacrted Vally og skodudum Pisac rustirnar. Sidustu innkaupin gerd thad er vatn, sukuladi og kex sidan var bara reydn ad fara snemma i hattinn thvi vid attum ad vera tilbuin kl.6 morguninn eftir.

22.3.07

5-10 mars

Sama leidin keyrd aftur til Auckland fra Bay of Island en nuna var stoppad til ad skoda Whangerei fossinn. Morgunlagid klikkadi ekki og svo var thad aftur spilad thegar vid runnum inn i Auckland, frekar sart ad hreyra lagid aftur thvi thetta thyddi bara eitt, kvedjustundin nalgudist fljott. Eg, Beth og Nadine tokum sma rolt um baeinn og um kvoldid aetludum vid, thau sem eftir voru ad fara ut ad borda saman. Finn veitingastadur vid hofnina vard fyrir valinu og svo var kikt a pobbinnn eftir a en thar var lika thessi fini trubbador ad spila.

Eg, Beth og Annika voknudum frekar snemma enda thurftum vid ad tekka ut kl.10 og thaer voru badar ad fara i flug um hadegid en eg atti ekki flug fyrr en 17.15. Fengum okkur morgunmat og svo kvaddi eg thaer. Litid gert thennad daginn nema setja myndir a internetid og setja Morgunlagid a Ipodinn minn jeeeeeeeeeeee. Tok svo rutuna a flugvollinn sem var 40min og sein FRABAERT en thetta hafdist allt og eg fekk meira ad segja gangsaeti. 12 tima flug frammundan i A340 og ekkert sjonvarp i saetisbakinu, svo thad var bara reynt ad koma ser vel fyrir og sofa en thad gekk heldur brosulega. Lending i Buenos Aires i Argentinu og gaman ad segja fra thvi ad herna var klukkan 13.30 og enntha 6.mars. Ruta tekinn a hostelid sem tok ADEINS 4 tima enda rosaleg traffik. Henti pakpokanum minum inn i herbergid thar sem thessar eldgomlu kaujur bidu min og for svo ut til ad finna ATM sem gek nu ekki gallalalaust enda talar folk herna bara speansku. Thetta hafdist samt allt a endanum og akvad eg thvi ad fa mer ad borda en thad batnadi ekki thar sem matsedillinn var bara a spasneku svo eg fekk mer bara margaritu pizzu sem kom med olivum GREAT. Herna var svo komid ad thvi ad fara ad sofa enda dagurinn buinn ad vera a vid tvo, thad endadi medf 1L bjor a barnum.

Kikti i midbaeinn en thangad tok eg elstu lest i heimi sem hafi risa stora glugga sem allir voru galopnir sem kom mer mikid a ovart. Skodadi Mayo torgid sem var fullt af dufum og logreglumonnum. Herna sa eg lika bleika husin eins og their vilja kalla thad en thar vinnur forsetinn en eins og marg annad i borginni var verid ad laga thad. Skodai Metropolitan kirkjuna sem er rosalega flott ad innan sem utan en thar geyma their lika lik af einhverjum fraegum manni. A rolti minu um baeinn kikti eg inn i St Sanfransisko kirkjuna sem einnig er mjog flott. Kom frekar snemma heim enda midbaerinn frekar skitugur og minnti mig helst a Kina, rusl ut um allt. Akvad ad leggja mig enda enntha threytt eftir ad hafa misst eina nott af svefni. Vakandi til ad borda kvoldmat og svo var bara farid aftur ad sofa.

Grenjandi rigning ALLAN daginn svo eg akvad ad fara ekkert ut, hitti tver indverskar-kanadiskar konur en thaer voru ad fara a Tango syningu svo min akvad bara ad skella ser med. 3 retta maltid og syningin a 33USD og gast du drukkid jafn mikid af raud- og hvitvini og du vildir. Thetta kvold slo eg tvaer flugur i einu hoggi, fekk mer gomsaet nautasteik asamt flosku ad raudvinu og horfdi a tango syningu en thetta tvennt er Argentian mjog fraeg fyrir. Snilldarsyning og gott kjot. Konurnar voru 58 og 62ara og var onnur theirra ordin svo full thegar syningin var ad verda buinn ad hun thurfti ad bidja 3 sinnum um kaffi.

Min frekar ruglud, vakandi og helt ad thad vari kominn morgun og for thvi i sturtu enda var eg ad fara i City tour um Buenos Aires. Thegar eg kom svo aftur inn i herbergi var klukkan adeins 1.58 um hanott og thvi ekkert annad i stodunni en ad fara aftur ad sofa, endurstillti vekjaraklukkana enda sturta morgundagsins buin. Logdum af stad i ferdina 9.45 en hun hofst ekki fyrr en 10.10 thvi tha var loksins buid ad saekja allt folkid. Leidsogumadurinn taladi spaensku og song ensku til skiptis sem var MJOG pirrandi. Keyrdum um midbaeinn og San Telmo hverfid an thess ad stoppa, thad var ekki fyrr en vid komum i LA boca hverfid sem er mjog fataekt ad vid stoppudum. Skodupum "typiskt hus" sem lytur ut eins og venjulegt Islenskt einbylishus a tveim haedum en herna buia 8-10 fjolskyldur sem deila stofu, klosetti og eldhusi. Thegar vid kerdum svo ut ur hverfinu saum vid greni sem folk bjo i og hofdu husin ef kalla ma hus gotuheiti og numer. Hadegismatur og fengum vid snittur og koteil i forrett fritt en indversku -kanadisku konurnar thurftu audvitad ad kvarta thvi thaer borda ekki skinku, hallo ef ther er gefid eitthvad ekki hvarta bordadu thetta bara eda slepptu thvi. Kiktum svo i kirkjugardinn thar sem Evita er grafinn, mer finsnt alltaf mjog skritid ad labba um kirkjugard til ad skoda og ekki baetti thad ur ad thad var utfor i gangi.

Sidasti dagurinn minn og litid gert. Var svo sott 04.15 um morguinntil ad na fluginu minu til Lima i Peru.

14.3.07

Jeee blogger er buinn ad laga bloggid mitt, tvaer faerslur i rod enda verdur ekki bloggad aftur fyrr en um 22.mars en tha verd eg komin til Costa Rica. JAega ekkert hangs matur og sofa labbid hefs kl.07i fyrramaldi.

3-4 mars

Langt ferdalag framundan en rutferdin var mjog ahugverd enda thurfti Astralska parid ad segja okkur allt um djammid hvoldid adur og var hun med strahatt a hausnum og hawai bkom um mittid .... eins og theim einum er lagid thurftu thau endilega ad segja ollum hopnum ad thau hafi fengid ser einn stuttan i einhverjum gardi sem og i sundlaug hotelsins HALLO thetta eru EKKI upplysingar sem adrir thurfa ad vita. Ja vid vorum lika med nyja blstjora thennan morguninn en hann atti ad fylgja hopnum til Bay af Island. Stoppudum i Auckland eda borg seglann thi herna a 3 ad hverjum 4 bat. Skodudum Sky Tower sem er 328m har og hefur snilldar utsyni yfir borgina serstaklega a svona bjortum degi. Herna var svo komid ad thi ad kvedja enn og aftur, vid skildum rumlega helminginn ad hopnum eftir i Auckland sem og Scottie :( og ekki baetti thad ur ad vid tokum upp helling af nyju folki sem og nyjan leidsogumann. Erfidasta kvejustundin fram ad thessu og eg og Beth med tarin i augunum. Forum i hadegis mat adur en vid hittum nyja hopinn og leidsogumanninn. Eg akvad ad fa mer kjuklinga kebab sem kom a endanum ekki i rullu med ogedslegum sosum svo thetta endadi a ad vid keyptum okkur kokur svona eins og voru selda i FS, namm namm namm. Nyji leidsogumadurinn var kona og syndist hun voda snobbud i draktarpilis sem og ca 20 nyjir einstaklingar bidu okkar svo thera vid komum ur hadegismat. Svo aetladi einvher gaur ad stela saetinu minu en eg heldt nu ekki, thetta var buid ad vera saetid mitt i 16daga og eg aetladi sko ad halda thvi i 2daga i vidbot (ja eg er frek). Sidan var bara lagt i hann og nyji leidsogumaduinn sagdi ekki neitt en bilstjorinn talid stanslaust, sidan var morgunlagid okkar spilad og allir ur gamla hiopnum sungu med en thad var ekki eins gaman ad herya lagid nuan thvi tha minnir okkur a Erin og Schottie. Fyrsta stoppid var til ad skoda tre og gamli hopurinn sat bara enda alltr frekar daprir a medan allri hinir foru i gongutur. Thetta batandi svo ekki thvi eftir stoppid var komid ad date leik jamm vid attum oll ad kynnast, afhverju aettum vid ad vilja ad kynnast thei og thau okkur thar sem vid vorum ad ljuka ferdinn okakr eftir 2daga en theu rett ad byrja. Komum loksins til Bay af Island um sex leitid. Um kvodlid akvadum vid svo adeisn ad kikja ut a lifid og blada gedi vid nyja folkid.

A medan nyja folkid for i allskonar ferdir lagum vid bara a strondinni og roltum um baeinn. Grilladur fiskur um kvodlir og fekk eg gullfisk hann var svo litill. Gamli hopurinn for svo bara semma i hattin enda allri frekar leidir.

Skrifad fra litlum bae nalegt Cuscu i Peru.

27-2 mars

Eins og alltaf var vaknad fyrir allar aldir enda attum vid af vera tilbuin 6.30, keyrdum til Picton en thadan tokum vid ferjuna fra Sudur eyjunni yfir a nordur eyjuna. Komum til hofuborgarinnar Wellington og thar attum vid frian dag i baenum til ad skoa okkur um. Eg og Karin lobbud adeins um midbaeinn sidan settumst vid bara vid hofnina, drukkum kaffi og lasum bok. Komum okkur fyrir a hotelinu og svo forum vid ut ad borda. Fengum eitt besta garlik braud sem eg hef smakkad og svo var adalrettur folks misjafn, pastad var of "sterkt" svo stelpurnar thurftu ad bida lengi, fyndna astralsta parid for a kostum eins og alltaf, JP hamadi matinn i sig a ca 7min og notadi svo puttana til ad skafa sidustu leifarnar af sosunni, Eli fekk ser lifur og atti kannski tvo bita eftir sma sosu og kartoflumus og hun bad thjoninn ad fa ad taka thad med, FRABAERT.

Keyrt til Taupo thar gerdi eg EKKERT nema ad setja myndirnar minar a netid. Snilldar kvoldmatur, Scottie er besti kokkur i heimi en hann er leidsogumardurinn okkar og svo Erin en hun er bilstjorinn, thau thurfa oftast ad elda fyrir okkur kvoldmat og gefa okkur morgunmat. Thetta kvoldid fengum vid fajitas sem var rosa gott endalasut graenmeti og allar sosur sem du gast hugsad ad setja a. Namm namm namm svo var einhver eggjasykurkaka i eftirrett, thad er alltaf thriggja retta svo herna safnar madur bara kilounum. Um kvoldid labbadi svo ungahjordin a eftir Scottie nidur i bae til ad fa ser nokkra ollara enda ekki sjens ad lettast um gramm i thessari ferd. Fullt af skrytnu folki i baenum sem og JP enda fittadi hann vel inn.

Keyrt til Rotorua med sma stoppi til ad sja Huka foss. Rotorua er illa lyktandi eins og Blaa lonid thvi eins og thar er mikid ad heitum uppsprettum. Hentum toskunum okkar inn i ibudirnar okkar sem hofdu heitan pott i gardinum og drifum okkur i Whakarewarewa Maroi thorpid. Maroi folk eru frumbyggjar Nyja Sjalands og bua 80 theirra a afmorkudu svaedi thar sem allt er morandi i heitum uppsprettum en i theim eldar folkid flestann mat sinn sem og badar sig i. Hadegismaturinn okkar var "hangi" ad haetti Maroi folksins og var hann bara ljomandi godur. Eftir matinn forum vid a syningu en thar syna Maroi okkur hvernig theri skylmast og dansa.

Herna var komid ad sidasta adrenalin sjokkinu i NZ, akvedid var ad fara i River rafting en a leidinni er farid nidur 7m foss og er hann sa haesti i heiminum sem aftad er nidur. Mjog skemmtilegt og adeins of stutt, rett rumur klukkutimi, einn stor foss og 4-5 litlir ... en mer fannst varna meiri "rabbits" raftirn heima er eiginlega skemmtilegra. Thad sem bjargadi thessu var gaurinn sem fylgdi okkur semv ar a kayjak en hann var OFUR flottur. Um kvoldid var svo Kiwi style barbeque sem var thrusu gott enda Scottie thrusu kokkur, herna kom svo i ljos ad ad thetta var sidasta kvoldid hennar Erin, hun atti ekki ad koma med okkur til Auckland :( einnig var thettta sidasta kvoldid hans Scottie en hann aetladi ad koma med okkur til Auckland en ekki Bay of Island. Eftir matinn var svo bara drukkid i gardinum enda sidasta kvold margar, adeisn 4 foru i baeinn en hann var i 45min gongu fra hotelinu okkar.

Nyjar Myndir
Nyja Sjaland -2007
Nyja Sjaland - River raftirn 2007

Skrifad fra litlum bae rett hja Cuscu i Peru, 4 daga Inka trail labbid hefst a morgun

28.2.07

22-26 feb

Herna var kominn timi til ad gera eitthvad skemmtilegt i thessu adrenalin landi og akvad min ad skella ser i River boarding, jebb ekki river rafting heldur boarding en tha er madur a pinu litli fraudplast bretti og hendist nidur anna. Eg hafdi mestar ahyggjur ad eg myndi frjosa i hel thvi thetta er eins og a Islandi, ain kemur beint ur joklinum og thegar eg for i river rafting heima var eg ad frjosa ur kulda. Eg thurfti ekki ad hafa ahyggjur lengi thi blautbuningurinn var ofurthykkur, gallinn var 7mm og jakkinn lika svo yfir bukinn hafdi madur 1.4cm. Thetta var hreint og beint geggjad fyrir utan thegar eg sja thetta RISA hraun faerast naer og naer, setti bretid fyrir andlitid og klesti a thad og i somu andra kom inn gaurinn og dro mig ut i midja anna, GEGGJAD en erfitt !!! Stukkum fram af klettum og forum nidur rennibraut a brettunum okkar, snilldardagur i alla stadi.

Eins og flesta daga var lagt allt of snemma i'ann, A leidinni stoppudum vid til ad sja Thunder creek fossinn og svo thegar vid komum a afangastad foru flestir i gongu um jokulinn Fox Glacier en eg let mer duga ad taka rutu upp eftir og sja hann thar sem komst ekki i venjulega skog eftir ad hurd dundradist i haelinn a mer i Queenstown.

Herna var ekkert gert nema ad ad horfa a landslagid ut um gluggann (sofa) a rutunni fra 8-17.30. Stoppudum tho til ad takla sma morgungongu til ad sja endurspeiglunina i vatninu, fara i Jade verksmijuna og sja Kiwi, fuglinn ekki avoxtinn. Ny Sjalendingar eru kalladir Kiwi og draga their nafnid af fuglinum. A endanum komumst vid svo aftur til Chrischurch en thar hofum vid ferd, nuna var komid ad tvi ad kvedja 8 manns. Um kvoldid for eg ut ad borda med Karin og Nadin og goda mexikanska veitingastadinn og svo kiktum vid adeins a pobbana.

Stutt keyrsla og tha var 4 tima stopp thvi margir voru ad fara i hofrunga eda hvalaskodun en eg akvad bara ad rolta um baeinn og slappa af, endadi a ad liggja adeins i solbadi og viti menn min brann til osku a bakhluta likamans eins og fordum daga a Spani, FRABAERT !! Svo tok vid onnur rutuferd til Nelson en a leidinni stoppudum vid til ad sja seli og einnig saum vid pinu litlar morgaesir.

Vaknadi enn og aftur snemma en nuna var tha FALLHLIFASTOKK !!! Var ekki allveg viss hvort eg gaeti stokkid thar sem eg var skadbrunnin og gat heldur ekki verid i skom en strakarin sogdu ad skornir vaeru ekkert mal og audvitad skellti eg mer bara med Beth, Carly, Sammy og Drew. Eg og Beth voru bara mjog spenntar en Carly var ad drepast ur hraedslu. Klaeddum okkur i gallan, strakarnir settu svo a okkur restina og svo atti ad fara ad halda a mer ut i flugvelina thvi eg gat ekki verid i skom, eg helt nu ekki og a endanum for eg ur sokkunum og svo var bara hoppad upp i thessa ini mini flugvel og stefnan tekin a 13000ft. Alls foru 8 mans + flugmadurinn um bord og ekki annad haegt en ad segja en thar hafi verid frekar throngt a thyngi, varla haegt ad loka hurdinni. Keyrum ad flugbrautini en tha sppudum vid thvi bremsubunadurinn var eitthva biladur, GREAT sian var bara tekid a loft. Frabaert utsyni enda eg og Beth vid hurdina. Tahd tok liklega 10-15 min ad komast upp i 13000ft ig tha var bara komi ad thvi, Beth for fyrst og svo eg, eg byrjadi a thvi ad hanga ut um dyrnar a medal hopparinn min kom ser fyrir og adur en eg vissi af hrapadi eg a 200km hrada nidur til jardar ... held thad se ekki haegt ad lysa thessu en thetta er svo gaman OMG geggjad, ca 45-55 sek i frjalsu falli med tilheyrandi snuningum og beint yfir thjodgardinu svo thad var ekki yfir neinu ad kvarta svo var fallhlifinn spennt upp og nokkrar beygjur teknar og svo var bara komis ad lendinu, fannst vid koma frekar hratt nidur en lendingin a rassinum var mjog mjog. Thetta er thad besta og skemmtilegasta sem eg hef gert a aevinni og thar er fatt sem getur toppad thetta. Nokkrir ollara drukknir um kvoldid til ad fagna godum degi.

Setti inn myndir

Astralia - Sydney 2007
Astralia - Wildlife wrold 2007
Astralia - Taronga Zoo 2007
Astralia - Brisbane
Nyja Sjaland - River boarding 2007
Nyja Sjaland - Skydive 2007